Skákdeild KR leiðir efstu deild – Íslandsmót Skákfélaga í fullum gangi!

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2025-26 stendur nú yfir í öllum deildum. Skákdeild KR byrjar einstaklega vel í Úrvalsdeild en ansi margar sveiir hafa látið...

Helgi vann sjöunda Le Kock mótið!

Sjöunda mótið í hinni glæsilegu Le Kock mótaröð fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld og var metþátttaka! Enski stórmeistarinn Simon Williams hafði fyrir all löngu tilkynnt...

Úrvalsdeild Íslandsmóts Skákfélaga hófst með látum – Mikilvægir sigrar hjá KR, Breiðablik og Víkingaklúbbnum

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2025-26 hófst í gærkvöld þegar Úrvalsdeildin fór af stað. Íslandsmót Skákfélaga fer fram dagana 13.–16. nóvember 2025 í Rimaskóla, Reykjavík. Þar...

Úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga hefst kl. 19 í Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2025-26 fer fram dagana 13.–16. nóvember 2025 í Rimaskóla, Reykjavík. Fyrsta umferð hefst kl. 19 og verður liðsskipan liðanna aðgengileg kl....

Glæsilegt Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 22 nóv. 2025.

Vinaskákfélagið mun halda glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson 22 nóvember á Aflagranda 40. Í ár verður mótið með glæsilegra hætti, þar sem Hrafn hefði orðið...
TR lógó gæði

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hraðskákmót hjá TR í kvöld! Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Simon Williams mætir á sjöunda mótið á Le Kock mótaröðinni sem hefst kl. 19.30...

VignirVatnar.is heldur áfram með Le Kock mótaröðina í samvinnu við Le Kock og Ölvisholt. Sjöunda mótið fer fram miðvikudagskvöldið 12. nóvember kl 19.30 á Le kock. (Tryggvagata...

Dagur vann Skákþing Garðabæjar – Björn skákmeistari Garðabæjar- Lenka skákmeistari Taflfélags Garðabæjar

Seinna kvöld Skákþings Garðabæjar fór fram í gærkvöldi með 5 umferðum. Dagur Ragnarsson kláraði fyrra kvöldið með 4 vinninga í 4 skákum. Hann hikstaði aðeins með...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Í lokaumferðinni getur allt gerst

Það er í sjálfu sér ekki óalgengt að keppnismaðurinn „brenni af“ í góðu færi á ögurstundu. Á stórmótinu í Wijk aan Zee á dögunum...

Oliver Aron Jóhannesson Skákmeistari Reykjavíkur 2025

Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á fimmtudagskvöldið, en hann hlaut 8½ vinning af 9 mögulegum. Næstur kom Birkir...

Viðureign Gukesh og Giri var hlaðin spennu

Í efsta flokki stómótsins í Wijk aan Zee sem borið hefur nafn stáliðjufyrirtækisins Tata Steel frá árinu 2007 var þátttaka nýbakaðs heimsmeistara, Dommaraju Gukesh, sérstakt fagnaðarefni....

Sigurvegarar Landsmótsins í skólaskák 1979-2025

Hér má sjá eina af fyrstu fréttum um undirbúning Landsmótsins árið 1978. 1979 - Kirkjubæjarklaustri Yngri flokkur: Halldór Grétar Einarsson Eldri flokkur: Jóhann Hjartarson 1980 - Varmalandsskóla í...

Stórmeistarinn sem hélt skákmót í helli

Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega. Hér er birtist skákpistill Bændablaðsins þann 14. ágúst. Undanfarin ár hafa skemmtiskákmót með léttri stemningu og góðum verðlaunum notið mikilla vinsælda...

Hraðskákkeppni Taflfélaga 2025 – Pistill mótshaldara

Hraðskákmót taflfélaga 2025 var haldið miðvikudagskvöldið 19. febrúar sl. Líkt og í fyrra fór mótið fram í Hlöðunni við Gufunesbæ. Þátttökufjöldi var takmarkaður við 14...